PEGI aðstoðar foreldra við að taka upplýstar ákvarðanir við kaup á tölvuleikjum.

PEGI framkvæmir aldursflokkun°fyrir tölvuleiki í 38 Evrópulöndum. Aldursflokkunin staðfestir að leikurinn henti°fyrir spilara á tilteknum aldri. PEGI skoðar hvernig leikurinn hæfir viðkomandi aldri, en ekki erfiðleikastig hans.

TVÆR TEGUNDIR UPPLÝSINGA TIL AÐ HAFA TIL HLIÐSJÓNAR: PEGI-ALDURSMERKINGAR

PEGI 3

Innihald leikja með flokkunina PEGI 3 er talið hæfa öllum aldurshópum. Leikurinn ætti ekki að innihalda nein hljóð eða myndir sem líklegt er að°hræði ung börn. Mjög mildar birtingarmyndir°ofbeldis°(við spaugilegar eða barnalegar aðstæður) eru taldar viðunandi. Ekkert ljótt orðbragð ætti að heyrast.

PEGI 3

PEGI 7

Leikir sem innihalda atriði eða hljóð sem gætu mögulega°hrætt yngri börn ættu°að vera í þessum flokki. Mjög mildar birtingarmyndir ofbeldis (ofbeldi sem er gefið í skyn, er ekki sýnt í smáatriðum eða virðist óraunverulegt) eru taldar viðunandi í leik með flokkunina PEGI 7.

PEGI 7

PEGI 12

Tölvuleikir sem sýna svolítið myndrænna ofbeldi gagnvart ímynduðum persónum eða ofbeldi sem virðist óraunverulegt gagnvart°persónum°í mannsmynd myndu vera í þessum aldursflokki. Kynferðislegar tilvísanir eða stellingar sem gefa til kynna kynferðislegar athafnir mega vera til staðar, en eingöngu lítillega gróft orðbragð er leyft. 

PEGI 12

PEGI 16

Þessi flokkun á við þegar birtingarmyndir ofbeldis (eða kynferðislegra athafna) ná því stigi að það lítur eins út og í raunveruleikanum. Orðbragð sem notað er í leikjum í PEGI 16 flokknum getur einnig verið grófara, auk þess sem hugsanlegt er að einhverjir spilarar noti tóbak, áfengi eða ólögleg vímuefni.

PEGI 16

PEGI 18

Fullorðinsflokkun á við þegar birtingarmyndir ofbeldis ná því stigi að þær sýna gróft ofbeldi, sýnilega ástæðulaus morð eða ofbeldi gagnvart varnarlausum persónum. Fegrun á notkun vímuefna og djarfar kynferðislegar athafnir ættu einnig að fara í þennan flokk. 

PEGI 18
EFNISVÍSAR

Bad Language

The game contains bad language. This descriptor can be found on games with a PEGI 12 (mild swearing), PEGI 16 (e.g. sexual expletives or blasphemy) or PEGI 18 rating (e.g. sexual expletives or blasphemy).

Bad Language

Discrimination

The game contains depictions of ethnic, religious, nationalistic or other stereotypes likely to encourage hatred. This content is always restricted to a PEGI 18 rating (and likely to infringe national criminal laws).

Discrimination

Drugs

The game refers to or depicts the use of illegal drugs, alcohol or tobacco. Games with this content descriptor are always PEGI 16 or PEGI 18.

Drugs

Fear

This descriptor may appear as 'Fear' on games with a PEGI 7 if it contains pictures or sounds that may be frightening or scary to young children, or as 'Horror' on higher-rated games that contain moderate (PEGI 12) or intense and sustained (PEGI 16) horror sequences or disturbing images (not necessarily including violent content).

Fear

Gambling

The game contains elements that encourage or teach gambling. These simulations of gambling refer to games of chance that are normally carried out in casinos or gambling halls. Some older titles can be found with PEGI 12 or PEGI 16, but PEGI changed the criteria for this classification in 2020, which made that new games with this sort of content are always PEGI 18.

Gambling

Sex

This content descriptor can accompany a PEGI 12 rating if the game includes sexual posturing or innuendo, a PEGI 16 rating if there is erotic nudity or sexual intercourse without visible genitals or a PEGI 18 rating if there is explicit sexual activity in the game. Depictions of nudity in a non-sexual content do not require a specific age rating, and this descriptor would not be necessary.

Sex

Violence

The game contains depictions of violence. In games rated PEGI 7 this can only be non-realistic or non-detailed violence. Games rated PEGI 12 can include violence in a fantasy environment or non-realistic violence towards human-like characters, whereas games rated PEGI 16 or 18 have increasingly more realistic-looking violence.

Violence

In-Game Purchases

The game offers players the option to purchase digital goods or services with real-world currency. Such purchases include additional content (bonus levels, outfits, surprise items, music), but also upgrades (e.g. to disable ads), subscriptions to updates, virtual coins and other forms of in-game currency.

In-game Purchases
 

Newly Rated Games

Search Games

Shardfall

Quell Tech Ltd PC

Police Simulator: Patrol Officers - Vehicle DLC

Astragon Entertainment GmbH

Police Simulator: Patrol Officers - Highway Patrol Expansion

Astragon Entertainment GmbH

WIT AND DICE

Tiptoe Games PC

OVRDARK: A Do Not Open Story

Unreality, S.L. PlayStation 5

Millennia

Paradox Interactive

Fallout New Vegas Ultimate Edition

ZeniMax Europe Limited/Bethesda Softworks Europe PC

Lempo

Red Art Games

Diablo: Hellfire

Activision Blizzard UK Ltd PC

Guts 'N Goals

PM Studios Nintendo Switch